$ 0 0 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar fyrir hádegi og er fundarefnið siglingar milli Landeyjahafnar og Eyja.