Íslandsbanki hefur selt 2% hlut í Icelandair eða 100 milljónir hluta. Miðað við skráð verð á þessum hlutum nam andvirði sölunnar 975 milljónum króna.
↧