Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum.
↧