Leikaraparið Evan Rachel Wood og Jamie Bell giftu sig í laumi á síðasta ári og ætla enn og aftur að koma á óvart á því nýja. Þau eiga nefnilega von á sínu fyrsta barni.
↧