Ása Ottesen eigandi Lakkalakk.is hefur í nægu að snúast. Lífið heyrði stuttlega í Ásu og spurði hana hvernig hún heldur sér í líkamlegu og andlegu formi.
↧