Fótboltastjarnan David Beckham er greinilega orðinn heitasta undirfatafyrirsætan í bransanum – þó knattspyrnukappi sé. Myndir náðust af folanum taka upp nýja auglýsingu fyrir undirföt H&M á götum Beverly Hills.
↧