Suður-afríska fyrirsætan Candice Swanepoel er í fríi í Brasilíu sem stendur en hún keypti sér hús þar fyrir stuttu. Þessi Victoria's Secret-engill skellti sér í bikiní í fríinu og stóðst ekki mátið að deila mynd af sér í því á Twitter.
↧