Það vakti athygli okkar á Lífinu að vinkonurnar Kolbrún Gígja og Bryndís Jóhannesdóttir eru með nákvæmlega eins húðflúr á líkamanum skrifað á vinstri öxlina með tengiskrift: "You'll never walk alone" .
↧