Söngkonan LeAnn Rimes skemmti sér vel á stelpukvöldi í Hollywood um helgina þar sem hún borðaði með sínum nánustu vinkonum á vinsæla veitingastaðnum Katsuya.
↧