Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er búinn að njóta lífsins í fríi á St. Barts að undanförnu. Simon velur aðeins það besta og eyðir mestum tíma sínum á glæsisnekkju.
↧