Stórleikarinn Val Kilmer hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu og brá mörgum í brún þegar hann sást í göngutúr í Malibu í vikunni. Val er búinn að vera ansi hreint duglegur og búinn að léttast um fjöldamörg kíló síðustu mánuði.
↧