Ofurfyrirsætan Miranda Kerr og Orlando Bloom sáu sig tilneydd til að svara slúðurblöðunum vestan hafs á dögunum sem vildu meina að farið væri að halla undan hjónaband þeirra en þau giftu sig árið 2010.
↧