David og Victoria Beckham hafa verið gift í þrettán ár en þau eru enn jafn ástfangin og daginn sem þau kynntust. David knúsaði og kyssti Victoriu sína eftir að hann spilaði sinn síðasta fótboltaleik með LA Galaxy.
↧