Prinsinn Vilhjálmur eiginmaður hennar dvaldi lengi með henni á sjúkrabeðinu í gærdag. Í myndskeiðinu má sjá hann yfirgefa spítalann ásamt föruneyti.
↧