Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni.
↧