Hildur Hafstein hélt aðventukokteil á vinnustofu sinni um helgina sem nú er komin í fallegan jólabúning. Þar sýndi Hildur nýjustu línuna sína. Jólarauðvín og laufabrauð var á boðstólnum og fullt af skemmtilegum gestum eins og sjá má í myndasafni
↧