Söngkonan Celine Dion, 44 ára, yfirgaf George V hótelið í París á föstudaginn var. Með henni í för var eiginmaður hennar, Rene Angelil og börnin þeirra, Rene-Charles og tvíburarnir Nelson og Eddy.
↧