Undirliggjandi vandi Íbúðalánasjóðs er allt að 200 milljarðar króna sem skapar mikla áhættu fyrir skattgreiðendur. Þetta segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sem telur ríkisstjórnina vanmeta þessa áhættu.
↧