Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection.
↧