Lagið Öll í kór með hljómsveitinni FM Belfast verður frumflutt í dag í tilefni af degi rauða nefsins hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.
↧