Leikkonan Jada Pinkett Smith hélt upp á þakkargjörðarhátíðina á Maui á Havaí. Hún skokkaði á ströndinni og skellti sér á brimbretti en þessi Hollywood-mamma er í rokna formi.
↧