Anna Marsibil Clausen, bókmenntafræðinemi, leiðir lista Vöku til Stúdentaráðs í ár. Anna Marsibil hefur setið í stjórn Vöku síðastliðið ár og hefur auki ritstýrt helstu helstu útgáfu félagsins.
↧