Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu.
↧