"Við vorum blekkt,“ segir Birgir Dýrfjörð, formaður landsmálafélagsins Rósarinnar, sem er aðildarfélag að Samfylkingunni, en úrskurðarnefnd flokksins úrskurðaði að 350 meðlimir Rósarinnar fá ekki að kjósa í prófkjöri flokksins í Reykjavík sem...
↧