Samherji hagnaðist um 8,8 milljarða króna í fyrra. Samstæðan hagnaðist um 20,2 milljarða á árunum 2009 til 2011. Um 60 prósent starfseminnar erlendis. Samstæðan greiddi 400 milljónir í veiðigjald.
↧