Fyrirsætan Kate Moss prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Vanity Fair. Kate er ber að ofan á myndum inn í blaðinu og er afar einlæg í viðtali við tímaritið.
↧