Leikkonan Ashley Greene, 25 ára, er seiðandi á forsíðu desember´-heftist GQ tímaritsins. Þó að vetur sé genginn í garð er leikkonan sjóðheit og léttklædd í blaðinu.
↧