Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut 0-2 gegn Svisslendingum í E-riðli undankeppni HM í knattspyrnu 2014 en leikið var á Laugardalsvelli.
↧