Sjónvarpsstjarnan Connie Britton á glæstan feril að baki í sjónvarpi. Hún hefur meðal annars leikið í Friday Night Lights og American Horror Story og leggur mikla vinnu í karakterana sína.
↧