Pussycat Dolls-skvísan Nicole Scherzinger opnaði sig á dögunum um baráttu sína við átröskun. Hún er langt frá því að vera eina konan í stjörnuheiminum sem hefur gengið í gegnum slíka erfiðleika.
↧