Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá til að fella tillöguna.
↧