15% nemenda í 5.-7. bekk í grunnskóla telja að kennarar geri oft eða stundum lítið úr einhverjum nemanda í skólastofunni. Hlutfallið hefur aukist á einu ári. Þetta kemur fram í skýrslu sem Umboðsmaður barna vann um starfsemi sína árið 2011.
↧