$ 0 0 Tígrísdýr réðist á dýragarðsvörð í borginni Köln í Þýskalandi og drap hann í dag. Vörðurinn var 43 ára kona.