Mörkin lögmannsstofa hagnaðist um 181,3 milljónir króna á árinu 2011. Stofan, sem er í eigu sjö lögmanna, hefur hagnast samtals um 553 milljónir króna á síðustu þremur árum.
↧