Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Joe Posnanski skellti sér á dögunum á leik Íslands og Breta á Ólympíuleikunum í London. Hann varð ekki svikinn enda er hann fullviss um að hann hafi hitt svalasta keppandann á leikunum, Ólaf Stefánsson.
↧