Ítalskir listfræðingar hafa fundið um 100 teikningar og málverk eftir hinn þekkta endurreisnarmálara Caravaggio. Verkin fundust í höll í borginni Mílanó.
↧