Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan.
↧