Verkfræðingar við háskólann í Tókýó hafa þróað vélmenni sem mun ávallt trompa mannkynið þegar kemur að fingraleiknum Steinn, skæri, blað.
↧