Ryan Cleary játaði í dag að hafa ásamt Jake Davis hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnanna í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur Bandaríksa flughersins sem staðsettar eru í Pentagon.
↧