$ 0 0 Sjónvarpsleikarinn Edward James Olmos hefur gengið til liðs við Baltasar Kormák og kemur til með að leika þorparann í næstu kvikmynd hans, 2 Guns.