Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, tilkynnti í dag að ný stjórn hefði verið mynduð í Sýrlandi. Þingkosningar fóru fram í landinu fyrir tveimur mánuðum en stjórnarandstaðan sniðgekk kosningarnar alfarið.
↧