$ 0 0 Hundruð tóku þátt í Druslugöngunni sem hófst klukkan tvö í Reykjavík í dag. Gengið var frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg að Lækjartorgi.