"Ég er að upplifa drauminn núna,“ segir Stefanía Björgvinsdóttir sem nýverið opnaði amerískan grillvagn á Hellu, Sveitagrill Míu. Stefanía rakst á amerískan grillvagn til sölu á netinu fyrir fjórum mánuðum og þá var ekki aftur snúið.
↧