Shakil Afridi, pakistanski læknirinn sem aðstoðaði bandarísku leyniþjónustuna við að hafa uppi á Osama bin Laden, hlaut ekki 33 ára fangelsisdóm fyrir það heldur fyrir tengsl sín við hryðjuverkasamtök í Pakistan.
↧