Michelle Obama, forsetafrú í Bandaríkjunum, gaf í gær út bók um garðyrkju. Bókin heitir á frummálinu American Grown: The Story of the White House Kitchen Garden and Gardens Across America.
↧