Fundur um stöðu forsetans og nýju stjórnarskrána fer fram í Iðnó í kvöld. Þar munu öll forsetaefnin sjö halda ræður um hlutverk og stöðu forseta verði nýja stjórnarskrárfrumvarpið samþykkt.
↧