Kornsnákur fannst í húsi í austurborginni um helgina. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók snákinn í vörslu en skriðdýrið var síðan flutt á dýraspítala. Snákurinn er rúmlega metri á lengd.
↧