Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg.
↧