Rauði kross Íslands stendur fyrir fatasöfnun um allt land í dag, uppstigningardag. Á höfuðborgarsvæðinu verða fatagámar við allar sundlaugar ÍTR í Reykjavík og við sundstaði í Kópavogi, Hafnarfirði, á Álftanesi, í Garðabæ og Mosfellsbæ.
↧