Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði.
↧